Skilgreiningar á heimilisofbeldi

Notkun á hugtökunum heimilisofbeldi og ofbeldi í nánum samböndum er nokkuð frjálsleg þar sem hvort tveggja er notað til skiptis í almennu tali og oft í víðu samhengi. Í þessari umfjöllun verður notast við orðið heimilisofbeldi. Ekki er munur á hugtökunum eins og þau eru skilgreind hér. Um er að ræða ofbeldi sem einstaklingur verður … Halda áfram að lesa: Skilgreiningar á heimilisofbeldi