Skýrsla sem Kvennaathvarfið lét vinna með styrk frá Velferðarráðuneytinu um líðan og upplifun þolenda heimilisofbeldis og persónuleikaeinkenni ofbeldismanna kom út í desember 2018 og má nálgast á vef athvarfsins.

Verkefnið er áhugavert og hefur fengið umfjöllun fjölmiðla undanfarið. Hér er linkur á frétt rúv um málið og umfjöllun mbl.is

Öllum er frjálst að hlaða skýrslunni niður en nánari upplýsingar um efni skýrslunnar má nálgast hjá verkefnastýru athvarfsins, gegnum netfangið drifa@kvennaathvarf.is.