Vinir Kvennaathvarfsins geta styrkt starfsemina með því að leggja til ákveðna upphæð í hverjum mánuði. Þessum fjármunum er varið til að styðja konur og börn sem leita í athvarfið þegar dvöl í heimahúsum er þeim óbærileg vegna andlegs og/eða líkamlegs ofbeldis.

Til að gerast Vinur athvarfsins þá vinsamlegast veldu hnapp hér við hliðina. Athugaðu að gert er ráð fyrir að Vinir athvarfsins ákveði hvenær þeir vilja hætta að styrkja okkur. Hægt er að nota formið í hlekknum hér fyrir neðan til að hætta að styrkja athvarfið.

Ég vil styrkja Kvennaathvarfið

Frjáls framlög

  • Samtök um Kvennaathvarf
  • Pósthólf: 1486, 121 Reykjavík
  • Kennitala: 410782-0229
  • Reikningsnúmer: 101-26-43227

Ef þú vilt hætta að styrkja Kvennaathvarfið, smelltu þá hér.