Hægt er að styrkja starfsemi athvarfsins með því að gerast Vinur Kvennaathvarfsins. Vinirnir leggja til upphæð mánaðarlega sem notuð er til að styðja konur og börn sem leita í athvarfið þegar dvöl í heimahúsum er þeim óbærileg vegna andlegs og/eða líkamlegs ofbeldis. Til að gerast Vinur Kvennaathvarfsins þá vinsamlegast fylltu út reitina hér við hliðina og ýttu á *senda*.

Ef þú vilt hætta að styrkja Kvennaathvarfið, smelltu þá hér.

Frjáls framlög

  • Samtök um Kvennaathvarf
  • Pósthólf: 1486, 121 Reykjavík
  • Kennitala: 410782-0229
  • Reikningsnúmer: 101-26-43227
Lágmarksupphæð með heimabanka eða gíróseðli er 1.000 kr., en 500 kr. með greiðslukorti
Ef greiðslukort er valið þá mun starfskona Kvennaathvarfsins hringja í þig næsta virka dag og taka niður greiðslukortaupplýsingar.
Athugið að seðilgjald bætist við styrktarupphæð, nema þú hakir við hér að neðan og þá dregst seðilgjaldið frá styrktarupphæðinni.