Byltingin #MeToo var valin Maður ársins af fréttastofu 365. Konur, sem fulltrúar byltingarinnar, færðu Kvennaathvarfinu blómvönd og viðurkenningarskjal til varðveislu.

„Þetta er það öflugasta sem hefur gerst í jafnréttisbaráttunni fyrr og síðar“ sagði Ilmur í samtali við Eddu Andrésdóttur í Kryddsíldinni og vísaði þar til MeToo byltingarinnar. – Tekið af visir.is