Fréttir

8 8. apríl, 2020

Svipmyndir úr athvarfinu og upplýsingar um dvöl

8. apríl, 2020|Fréttir|

Athugið að vegna Covid-19 er tímabundið einungis boðið upp á símaviðtöl varðandi ráðgjöf og stuðning, en athvarfið er opið allan sólarhringinn þeim konum og börnum sem þurfa að koma til okkar í dvöl. Hvað er dvöl í Kvennaathvarfinu? Konur og börn þeirra geta dvalist í athvarfinu þegar dvöl í heimahúsum er þeim óbærileg vegna ofbeldis [...]

7 7. apríl, 2020

Spurningar og svör varðandi Kvennaathvarfið

7. apríl, 2020|Fréttir|

Athugið að vegna Covid-19 er tímabundið einungis boðið upp á símaviðtöl varðandi ráðgjöf og stuðning, en athvarfið er opið allan sólarhringinn þeim konum og börnum sem þurfa að koma til okkar í dvöl. Hér eru algengar spurningar um Kvennaathvarfið og svör við þeim: Ef mig grunar að heimilisofbeldi sé í gangi, ætti ég að hringja [...]

29 29. mars, 2020

Herferðin Þekktu rauðu ljósin

29. mars, 2020|Fréttir|

Herferðin Þekktu rauðu ljósin er svar Kvennaathvarfsins og Bjarkarhlíðar við síaukinni eftirspurn ungs fólk eftir aðstoð vegna ofbeldis í nánum samböndum. Verkefnið var styrkt af Jafnréttissjóði Íslands. "Umræðan um ofbeldi í nánum samböndum beinist oft að fólki sem hefur búið saman og ofbeldið átt sér stað innan veggja heimilisins en skortur er á efni sem [...]

21 21. mars, 2020

Fræðsluefni; Netnámskeið sem miðar að því að auka þekkingu fagfólks á heimilisofbeldi

21. mars, 2020|Fréttir|

Jafnréttisstofa stóð fyrir því að taka saman fræðsluefni um heimilisofbeldi frá fagaðlum sem starfa innan málaflokksins og útbúa þannig aðgengileg netnámskeið. "Markmiðið með námskeiðinu er að auka þekkingu fagfólks um land allt á heimilisofbeldi og auðvelda svör við spurningum, til að mynda: Hvernig berum við kennsl á þolendur og gerendur? Hvernig skal bregðast við? Hvaða [...]

17 17. mars, 2020

Áhrif covid á starfsemi Kvennaathvarfsins

17. mars, 2020|Fréttir|

Við viljum koma því á framfæri að Kvennaathvarfið er enn sem fyrr opið konum og börnum sem ekki geta búið heima hjá sér vegna ofbeldis. Við vöndum okkur eins og við getum við að tryggja öryggi íbúanna, ekki bara gegn ofbeldi heldur jafnframt gegn veirusýkingu (www.covid.is). Liður í því er að tímabundið bjóðum við konum [...]

20 20. febrúar, 2020

Skólfustunga tekin að fjölbýlishúsi Kvennaathvarfsins

20. febrúar, 2020|Fréttir|

Nýtt áfangaheimili Samtaka um Kvennaathvarf mun brátt rísa í næsta nágrenni við athvarfið. Þar verða 18 leiguíbúðir á þremur hæðum. Áætluð verklok eru 1. júlí 2021 og standa vonir til að fyrstu fjölskyldur Kvennaathvarfsins geti þá fljótlega flutt inn í nýtt og öruggt leiguhúsnæði. Al-Verk sér um byggingu fjölbýlishússins og Hjálmar Ingvarsson er byggingastjóri. Þorleifur [...]

20 20. febrúar, 2020

Kvennaathvarfið fær styrk frá Félagsmálaráðuneytinu

20. febrúar, 2020|Fréttir|

Nýverið hlaut Kvennaathvarfið styrk af safnliðum fjárlaga til að vinna áfram að fræðsluefni fyrir þolendur heimilisofbeldis. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra veitti styrkinn en alls fengu 33 félagasamtök styrki að þessu sinni. "Í ár var lögð sérstök áhersla á verkefni sem lúta að málefnum barna og fjölskyldna. Meðal þeirra eru verkefni á vegum Barnaheilla, [...]

17 17. febrúar, 2020

Föt og annað nytsamlegt til kvenna og barna í athvarfinu

17. febrúar, 2020|Fréttir|

Að gefa föt, barnadót, bleyjur, snyrtivörur, borðbúnað eða annað til Kvennaathvarfsins:  Konur sem dvelja í athvarfinu hafa möguleika á að fara í Hjálparstarf Kirkjunnar og velja sér og börnum sínum passandi klæðnað og annað nytsamlegt fyrir sig sjálfar og börnin. Því benda starfskonur Kvennaathvarfsins fólki á að koma hreinum og heilum fötum, ónotuðum snyrtivörum, barnadóti, [...]