Fréttir

19 19. apríl, 2018

Upplýsingar um „Fyrir hvern er Kvennaathvarfið“ aðgengilegar á sjö tungumálum

19. apríl, 2018|Fréttir|

Kvennaathvarfið lét nýverið útbúa bæklinga sem eiga svara spurningunni Fyrir hvern er Kvennaathvarfið. Bæklingarnir voru síðan þýddir á sex tungumál. Auk íslensku er efnið nú til á ensku, pólsku, rússnensku, tælensku, spænsku og arabísku. Bæklingarnir eru aðgengilegir á síðu athvarfsins undir Fræðsluefni - Bæklingar. Til að auðvelda aðgengi að upplýsingunum hafa nú verið settir inn fánar [...]

27 27. febrúar, 2018

Kvikmyndin „Tölum um ofbeldi“ – á íslensku, ensku og norsku.

27. febrúar, 2018|Fréttir|

Tilurð myndarinnar má rekja til þess að starfskonum Kvennaathvarfsins fannst vanta aðgengilegt og vel framsett fræðsluefni fyrir börn um heimilisofbeldi. Myndin var upphaflega hugsuð sem liður í aukinni áherslu á þjónustu við þau börn sem koma til dvalar í Kvennaathvarfið. Hún er ekki síður mikilvæg öllum þeim börnum sem búa við ofbeldi eða þau sem [...]

20 20. febrúar, 2018

„Skiptu þér af“

20. febrúar, 2018|Fréttir|

Kvennaathvarfið hefur gefið út bækling sem á að aðstoða fólk við að gera sér grein fyrir alvarleika heimilisofbeldis og um leið að stuðla að því að fólk taki ábyrgð með því að skipta sér af þegar einhver er beittur ofbeldi. Hér er linkur á bæklinginn sem ber heitið Skiptu þér af. Annað fræðsluefni sem Kvennaathvarfið hefur látið [...]

19 19. febrúar, 2018

Fréttir af íbúðarhúsnæði Kvennaathvarfsins

19. febrúar, 2018|Fréttir|

Fréttir af nýju íbúðarhúsnæði Kvennaathvarfsins fyrir þær konur og börn sem þurfa frekari stuðning eftir dvöl í athvarfinu: Eygló Harðardóttir verður verkefnisstjóri fyrir nýtt húsnæðissúrræði Kvennaathvarfsins. Hún mun einnig veita forystu nýrri húsnæðissjálfseignastofnun sem Kvennaathvarfið hefur stofnað utan um hinar 16 íbúðir sem ætlunin er að byggja í samræmi við lög um almennar íbúðir. „Ég [...]

30 30. janúar, 2018

Kraftasjóður Kvennaathvarfsins

30. janúar, 2018|Fréttir|

Það gerðist svolítið sögulegt í athvarfinu í dag þegar fulltrúar Zontaklúbbs Reykjavíkur komu færandi hendi með stofnframlag í Kraftasjóð Kvennaathvarfsins, splunkunýjan sjóð sem mun hafa það hlutverk að styðja konurnar í athvarfinu til sjálfstyrkingar og náms. Á myndinni má sjá Zontakonurnar Þorbjörgu Kr. Kjartansdóttur, formann klúbbsins og Hörpu Harðardóttur færa Sigþrúði Guðmundsdóttur framkvæmdastýru athvarfsins stofnframlagið. [...]

25 25. janúar, 2018

Fræðsluefni á sjö tungumálum

25. janúar, 2018|Fréttir|

Fyrir hverja er Kvennaathvarfið? er bæklingur sem Kvennaathvarfið hefur látið útbúa og þýða á sex tungumál. Auk íslensku, er bæklingurinn til á ensku, spænsku, rússnensku, pólsku, arabísku og tælensku. Hægt er að nálgast efnið hér á heimasíðunni undir Fræðsluefni - Bæklingar. Bæklingurinn var einnig prentaður og hægt er að hafa samband við Sigþrúði Guðmundsdóttur framkvæmdastýru [...]

25 25. janúar, 2018

Hlédís Sveinsdóttir arkitekt og eigandi EON arkitekta verður aðalhönnuður

25. janúar, 2018|Fréttir|

Fréttir af nýju íbúðarhúsnæði Kvennaathvarfsins fyrir þær konur og börn sem þurfa frekari stuðning eftir dvöl í athvarfinu. Hlédís Sveinsdóttir, arkitekt og eigandi EON arkitekta verður aðalhönnuður verkefnisins en hún hefur víða vakið athygli fyrir vandaða og nýstárlega hönnun bygginga. EON arkitektar gáfu hönnunar- og teiknivinnuna á nýrri lóð Kvennaathvarfsins sem hluti af söfnun Á [...]

8 8. janúar, 2018

Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins hlaut fálkaorðuna

8. janúar, 2018|Fréttir|

Þann 1. janúar 2018 sæmdi forseti Íslands Sigþrúði Guðmundsdóttur framkvæmdastýru Kvennaathvarfsins heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf að velferð og öryggi kvenna. Í slíku felst mikill heiður en jafnframt viðurkenning fyrir vel unnin störf. Þar að auki er orðuveitingin mikilvæg til að viðhalda umræðu um mikilvægi þess að auka velferð og öryggi kvenna sem búa [...]

5 5. janúar, 2018

Um 90 milljónir fara til byggingar millistigshúsnæðis.

5. janúar, 2018|Fréttir|

Konurnar sem mynda söfnunarátakið Á allra vörum komu í Kvennaathvarfið á síðustu dögum ársins 2017 og afhentu söfnunarféð sem safnaðist í september. Þeir fjármunir og önnur framlög sem söfnuðust gera gæfumuninn varðandi byggingu millistigshúsnæðis athvarfsins. Í heild söfnuðust 78 milljónir króna en þar að auki eru gjafaframlög sem metin eru á um 12 milljónir króna. Sigþrúður [...]

5 5. janúar, 2018

#MeToo

5. janúar, 2018|Fréttir|

Byltingin #MeToo var valin Maður ársins af fréttastofu 365. Konur, sem fulltrúar byltingarinnar, færðu Kvennaathvarfinu blómvönd og viðurkenningarskjal til varðveislu. „Þetta er það öflugasta sem hefur gerst í jafnréttisbaráttunni fyrr og síðar“ sagði Ilmur í samtali við Eddu Andrésdóttur í Kryddsíldinni og vísaði þar til MeToo byltingarinnar. - Tekið af visir.is

CLOSE / LOKA