Fréttir

6 6. desember, 2018

Skýrsla aðgengileg hér – Líðan og upplifun þolenda heimilisofbeldis & persónuleikaeinkenni ofbeldismanna.

6. desember, 2018|Fréttir|

Hér er hægt að nálgast skýrsluna sem gefin var út í dag. Hún er á A4 formi og á pdf. Einnig er hægt að hafa samband við Sigþrúði Guðmundsdóttur framkvæmdastýru athvarfsins gegnum tölvupóstinn: sigthrudur@kvennaathvarf.is og óska eftir skýrslunni útprentaði.   Öllum er frjálst að hlaða skýrslunni niður. Linkur á skýrsluna er hér: Upplifun þolenda og persónuleikaeinkenni [...]

1 1. desember, 2018

Tölum um ofbeldismenn

1. desember, 2018|Fréttir|

Hvað: Morgunverðarfundur Hvar: Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík Hvenær: Fimmtudaginn 6. desember frá kl. 8:30 - 10:00 Í tilefni af útkomu skýrslunnar Líðan og upplifun þolenda heimilisofbeldis & persónueinkenni ofbeldismanna býður Kvennaathvarfið til morgunverðarfundar undir yfirskriftinni Tölum um ofbeldismenn. Dagskrá: Líðan og upplifun þolenda heimilisofbeldis & persónueinkenni ofbeldismanna. Drífa Jónasdóttir, doktorsnemi við læknadeild HÍ [...]

6 6. nóvember, 2018

Ítarleg dagskrá komin inn – Ráðstefna um ofbeldi í fjölskyldum – heiðurstengd átök og ýmsar birtingarmyndir.

6. nóvember, 2018|Fréttir|

Sameiginleg ráðstefna Kvennaathvarfsins og velferðarsviðs borgarinnar verður haldin miðvikudaginn 21. nóvember nk. í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Dagskrá hefst kl. 09.00 og lýkur kl. 15.30. Birtingamyndir heiðurstengdra átaka geta verið margvíslegar, svo sem þrýstingur, ógnanir, þvinganir og ofbeldi, oft af hálfu fjölskyldumeðlima og/eða samlanda. Algengast er að konur og börn frá löndum þar sem heiður fjölskyldunnar er [...]

19 19. október, 2018

Linkur á streymi ráðstefnu og VON myndböndin

19. október, 2018|Fréttir|

Nýlega var haldin ráðstefna á vegum Jafnréttisstofu um samvinnu í heimilisofbeldismálum. Farið var yfir áhrifaríkar aðferðir og helstu hindranir í vinnu með heimilisofbeldismál. Farið var yfir þætti eins og stöðuna í dag, betra vinnulag, betri vernd og betri hlustun. Í lok ráðstefnu fóru fram pallborðsumræður. Hér er linkur á streymi af allri ráðstefnunni: https://livestream.com/accou…/11153656/events/8414920/player Meðfylgjandi [...]

16 16. október, 2018

Ráðstefna um samvinnu í heimilisofbeldismálum

16. október, 2018|Fréttir|

Kvennaathvarfið vill vekja athygli á ráðstefnu sem haldin verður á fimmtudaginn næstkomandi (18. október) á hótel Reykjavík. Ráðstefnan hefst kl 10.00 og stendur til kl 16.00. Ráðstefnan er ætluð fagfólki sem vinnur með ofbeldi í nánum samböndum og almenningi sem vill láta sig málefnið varða. Hægt verður að kaupa hádegisverð á staðnum fyrir 2.900 kr. [...]

13 13. september, 2018

Kynningarbréf vegna rannsóknar – Gagnasöfnun er lokið

13. september, 2018|Fréttir|

*** Við höfum fengið nægilega marga þátttakendur. Gagnasöfnun er því lokið. Kærar þakkir fyrir þátttökuna. *** Kvennaathvarfið er að láta gera rannsókn á líðan og upplifun þolenda heimilisofbeldis og persónuleikaeinkennum gerenda. Verkefnið er einnig  styrkt af Velferðarráðuneytinu. Markmið: Að útbúa fræðsluefni sem nýtist sem stuðningur og ráðgjöf fyrir þolendur heimilisofbeldis og aðstandendur þeirra. Aðferð: Fá 100 [...]

18 18. júní, 2018

Herferðin Þekktu rauðu ljósin

18. júní, 2018|Fréttir|

Herferðin Þekktu rauðu ljósin er svar Kvennaathvarfsins og Bjarkarhlíðar við síaukinni eftirspurn ungs fólk eftir aðstoð vegna ofbeldis í nánum samböndum. Verkefnið var styrkt af Jafnréttissjóði Íslands. "Umræðan um ofbeldi í nánum samböndum beinist oft að fólki sem hefur búið saman og ofbeldið átt sér stað innan veggja heimilisins en skortur er á efni sem [...]

31 31. maí, 2018

Málþing; Ósýnileiki gerenda og ofbeldi sem kerfið lítur framhjá

31. maí, 2018|Fréttir|

Hvað: Markmið málþingsins er að beina sjónum að ósýnileika gerenda og getu kerfisins til að takast á við ofbeldi í nánum samböndum. Hvenær: Miðvikudaginn 6. júní kl. 13:00 - 17:00 Hvar: Icelandair Hotel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52 Þolendur hafa verið sýnilegir í umræðunni undanfarið og úrræðum fyrir þá fjölgað og batnað, þótt enn sé langt [...]

10 10. maí, 2018

Styrktartónleikar fyrir Kvennaathvarfið

10. maí, 2018|Fréttir|

Tónleikarnir Með hækkandi sól verða haldnir í Lindakirkju í Kópavogi, laugardaginn 12. maí kl 16:00. Það er Oddfellowstúkan Hallveig sem stendur fyrir tónleikunum en allur ágóði rennur til Kvennaathvarfsins. Þeir fjármunir sem safnast verða nýttir við byggingu húsnæðis fyrir konur og börn sem hafa þurft að dvelja í athvarfinu vegna ofbeldis á sínu heimili. Fram [...]

CLOSE / LOKA