Við byggjum nýtt kvennaathvarf
Kvennaathvarfið 40 ára Í ár verða liðin 40 ár síðan Kvennaathvarfið var stofnað á Íslandi. Síðan þá hefur ýmislegt breyst og umræða um ofbeldi í nánum samböndum er ekki lengur það feimnismál og var við stofnun athvarfsins. Því miður hefur sú vitundarvakning ekki orðið til þess að konur séu hættar að þurfa að flýja heimili [...]