Fréttir

9 9. apríl, 2024

Aðalfundur Samtaka um kvennaathvarf og Sjálfseignarstofnunar Kvennaathvarfsins 2024

9. apríl, 2024|Fréttir|

Aðalfundur Samtaka um Kvennaathvarf og Sjálfseignarstofnunar Kvennaathvarfsins verður haldinn í sal Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23 í Reykjavík, þriðjudaginn 23. apríl klukkan 17:00 – 19:00. Dagskrá Fundur settur, kosning fundarstjóra og ritara Ársskýrsla athvarfsins kynnt og lögð fram til umræðu Ársreikningar lagðir fram til umræðu og atkvæðagreiðslu Fjárhagsáætlun yfirstandandi árs lögð fram til umræðu Ákvörðun árgjalda [...]

26 26. mars, 2024

Ráðgjafi frá Kvennaathvarfinu verður á Egilsstöðum 8. og 10. apríl

26. mars, 2024|Fréttir|

Ráðgjafi frá Kvennaathvarfinu í Reykjavík verður stödd á Egilsstöðum og býður uppá viðtöl dagana 8. og 10. apríl fyrir hádegi Konur sem verða eða hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum geta bókað viðtal . Aðstandendur geta einnig nýtt sér þessa þjónustu til þess að fá ráðgjöf og stuðning. Hægt er að bóka á noona.is, gegnum [...]

12 12. október, 2023

Kynbundið ofbeldi er lýðheilsumál – Kvennaverkfall 24. október 2023

12. október, 2023|Fréttir|

  Á fjórða tug samtaka kvenna og launafólks blása til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi. Þó að ýmislegt hafi mjakast í jafnréttisátt á undanförnum áratugum, er kynbundið ofbeldi ennþá faraldur sem fær að geysa óáreittur um flest þau rými sem konur lifa og hrærast í.  Aðsóknartölur Kvennaathvarfsins hafa lítið breyst í þau rúmlega [...]

19 19. september, 2023

Styrkur til áframhaldandi rekstrar Kvennaathvarfsins á Akureyri

19. september, 2023|Fréttir|

Þau gleðilegu tíðindi urðu í gær að Samtök um kvennaathvarf hlaut tvo styrki frá Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu. Öðrum styrknum er ætlað að tryggja áframhaldandi reksturs Kvennaathvarfs á Akureyri og tryggir að konur sem búa við ofbeldi á Norðurlandi, fái sambærilega þjónustu og stendur til boða í athvarfinu í Reykjavík. Styrkurinn er ætlaður til eins árs [...]

23 23. júní, 2023

Áheitasöfnun fyrir Reykjavíkurmaraþon

23. júní, 2023|Fréttir|

Nú eru tæpir tveir mánuðir í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka og nægur tími ennþá fyrir hlaupara að hefja undirbúning og æfingar. Samtök um kvennaathvarf rekur athvarf í Reykjavík og á Akureyri fyrir konur sem flýja þurfa heimili sitt vegna ofbeldis, og börn þeirra. Þar fyrir utan geta konur fengið ráðgjöf, stuðning og upplýsingar án þess að [...]

27 27. apríl, 2023

Breyttur rekstur kvennaathvarfs á Akureyri

27. apríl, 2023|Fréttir|

Árið 2020 hófu Samtök um kvennaathvarf, SUK, tilraunaverkefni um rekstur neyðarathvarfs á Akureyri í samvinnu við Bjarmahlíð, sveitarfélög á Norðurlandi eystra, Aflið, félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra. Tilraunaverkefnið var til eins árs, en að því loknu ákvað stjórn SUK að fela framkvæmdastýru að þróa áfram samstarf við hlutaðeigandi aðila á svæðinu til að tryggja áframhaldandi [...]

12 12. apríl, 2023

Aðalfundur Samtaka um kvennaathvarf og Sjálfseignarstofnunar Kvennaathvarfsins 2023

12. apríl, 2023|Fréttir|

  Aðalfundur Samtaka um Kvennaathvarf og Sjálfseignarstofnunar Kvennaathvarfsins verður haldinn í sal Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23 í Reykjavík, fimmtudaginn 27. apríl klukkan 17:00 – 19:00. Dagskrá Fundur settur, kosning fundarstjóra og ritara Ársskýrsla athvarfsins kynnt og lögð fram til umræðu Ársreikningar lagðir fram til umræðu og atkvæðagreiðslu Fjárhagsáætlun yfirstandandi árs lögð fram til umræðu Breytingar [...]

28 28. mars, 2023

Tölum um ofbeldi á kvikmyndahátíð í Japan

28. mars, 2023|Fréttir|

Nýlega var teiknimynd Kvennaathvarfsins Tölum um ofbeldi sýnd á kvikmyndahátíð í Japan, Miukio snow theatre international film festival. Þau skilaboð sem börn sitja eftir með eftir áhorf á teiknimyndina eru meðal annars að heimilisofbeldi er ekki einkamál fjölskyldna; að heimilisofbeldi getur átt sér stað í öllum fjölskyldumynstrum og að ofbeldið er aldrei barninu að kenna [...]

19 19. ágúst, 2022

Við byggjum nýtt kvennaathvarf

19. ágúst, 2022|Fréttir|

Kvennaathvarfið 40 ára Í ár verða liðin 40 ár síðan Kvennaathvarfið var stofnað á Íslandi. Síðan þá hefur ýmislegt breyst og umræða um ofbeldi í nánum samböndum er ekki lengur það feimnismál og var við stofnun athvarfsins. Því miður hefur sú vitundarvakning ekki orðið til þess að konur séu hættar að þurfa að flýja heimili [...]

29 29. júní, 2022

Ný framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins

29. júní, 2022|Fréttir|

Linda Dröfn Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til að gegna starfi framkvæmdastýru Samtaka um kvennaathvarf. Hún tekur við starfinu af Sigþrúði Guðmundsdóttur, sem stýrt hefur athvarfinu s.l. 16 ár. Linda er með meistaragráðu í Evrópufræðum frá Árósarháskóla og B.A. í spænsku frá Háskóla Íslands. Auk þess er Linda með kennsluréttindi og hefur einnig lokið rekstrar- og [...]