Fréttir

19 19. ágúst, 2022

Við byggjum nýtt kvennaathvarf

19. ágúst, 2022|Fréttir|

Kvennaathvarfið 40 ára Í ár verða liðin 40 ár síðan Kvennaathvarfið var stofnað á Íslandi. Síðan þá hefur ýmislegt breyst og umræða um ofbeldi í nánum samböndum er ekki lengur það feimnismál og var við stofnun athvarfsins. Því miður hefur sú vitundarvakning ekki orðið til þess að konur séu hættar að þurfa að flýja heimili [...]

29 29. júní, 2022

Ný framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins

29. júní, 2022|Fréttir|

Linda Dröfn Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til að gegna starfi framkvæmdastýru Samtaka um kvennaathvarf. Hún tekur við starfinu af Sigþrúði Guðmundsdóttur, sem stýrt hefur athvarfinu s.l. 16 ár. Linda er með meistaragráðu í Evrópufræðum frá Árósarháskóla og B.A. í spænsku frá Háskóla Íslands. Auk þess er Linda með kennsluréttindi og hefur einnig lokið rekstrar- og [...]

12 12. apríl, 2022

Aðalfundur Samtaka um kvennaathvarf og sjálfseignarstofnunar Kvennaathvarfsins 2022

12. apríl, 2022|Fréttir|

Aðalfundur Samtaka um kvennaathvarf og Sjálfseignarstofnunar Kvennaathvarfsins verður haldinn í sal Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23 í Reykjavík, þriðjudaginn 26. apríl klukkan 17:15-19:00. Dagskrá a)   Fundur settur, kosning fundarstjóra og ritara b)   Ársskýrslur kynntar og lagðar fram til umræðu c)   Ársreikningar lagðir fram til umræðu og atkvæðagreiðslu d)   Fjárhagsáætlanir yfirstandandi árs lagðar fram til umræðu e)  [...]

31 31. maí, 2021

Ársskýrsla 2020

31. maí, 2021|Fréttir|

Ársskýrsla Samtaka um kvennaathvarf var kynnt á aðalfundi samtakanna sem fram fór mánudaginn 25. maí sl. Skýrsluna má nálgast hér

11 11. maí, 2021

Aðalfundur Samtaka um kvennaathvarf og Sjálfseignarstofnunar Kvennaathvarfsins 2021

11. maí, 2021|Fréttir|

Aðalfundur Samtaka um kvennaathvarf og Sjálfseignarstofnunar Kvennaathvarfsins verður haldinn í sal Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23 í Reykjavík, þriðjudaginn 25. maí klukkan 17:10-19:00. Dagskrá Fundur settur, kosning fundarstjóra og ritara Ársskýrsla athvarfsins kynnt og lögð fram til umræðu Ársreikningar Samtaka um kvennaathvarf og Sjálfseignarstofnunar Kvennaathvarfsins lagðir fram til umræðu og samþykktar Fjárhagsáætlun yfirstandandi árs lögð fram [...]

15 15. janúar, 2021

Kvennaaathvarfið í samstarfi við frjáls félagasamtök

15. janúar, 2021|Fréttir|

Kvennaathvarfið tekur þátt í samstarfsverkefni nokkurra félagasamtaka - markmiðið er að staðla stuðningskerfið fyrir brotaþola. Nánar má lesa um verkefnið hér CIVIL SOCIETY ORGANIZATIONS AS KEY ACTORS IN STANDARDIZING SUPPORT SYSTEMS FOR VICTIMS AND WITNESSES OF CRIMINAL OFFENCES Project “Civil society organizations as key actors in standardizing support systems for victims and witnesses of criminal offences” is [...]

10 10. janúar, 2021

Töluleg samantekt frá starfsemi athvarfsins á árinu 2020

10. janúar, 2021|Fréttir|

Hér að neðan eru upplýsingar konurnar sem nýttu sér þjónustu Kvennaathvarfsins árið 2020 bæði konur sem komu í dvöl og þær sem nýttu sér viðtalsþjónustu í athvarfinu.  Hins vegar eiga þessar upplýsingar ekki við um konur sem sóttu viðtöl til ráðgjafa athvarfsins með aðsetur í Bjarkarhlíð og ekki heldur um konur og börn sem dvöldu [...]

24 24. desember, 2020

Jólakveðja úr athvarfinu

24. desember, 2020|Fréttir|

Úr Kvennaathvarfinu koma bestu óskir um gleðilegar hátíðir og hjartans þakkir fyrir ómetanlegan hlýhug í garð athvarfsins og íbúa þess á árinu sem er að líða. Það virðist ætla að verða margt um manninn hjá okkur yfir hátíðarnar en það er alltaf pláss fyrir fleiri og athvarfið er sem fyrr opið allan sólarhringinn, allt árið [...]

13 13. nóvember, 2020

Ríkisstjórnin styður við byggingu nýs Kvennaathvarfs

13. nóvember, 2020|Fréttir|

Á myndinni eru Árni Matthíasson, varaformaður stjórnar Samtaka um kvennaathvarf, Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Tímamót í sögu Kvennaathvarfsins urðu 11. nóvember sl. þegar Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skrifaði undir samning við Samtök um kvennaathvarf þar sem ríkisstjórn Íslands leggur til [...]

12 12. nóvember, 2020

Sérfræðingar athvarfsins tóku þátt í Kynjaþingi 2020

12. nóvember, 2020|Fréttir|

Kynjaþing var haldið dagana 9. - 13. nóvember en Kynjaþingið er lýðræðislegur og femínískur vettvangur fyrir almenning. Hluti sérfræðinga sem starfar í Kvennaathvarfinu tók þátt í þinginu og var með sameiginlegt erindi þar sem rætt var um börn og heimilisofbeldi. Meðal þáttakenda var Brynhildur Jónsdóttir sálfræðingur og rekstrarstýra Kvennaathvarfsins en hún fjallaði um áhrif áfalla [...]