Nýverið úthlutaði félags- og barnamálaráðherra styrkjum til félagasamtaka. Meðal styrkþega var Kvennaathvarfið sem fékk eina milljón króna til verkefnisins Barnaathvarfið en markmiðið með því er að kortleggja þá þjónstu sem börnin í Kvennaathvarfinu fá (eða fá ekki) og leita leiða til að bæta þá þjónustu.

Hér er linkur á umfjöllun ráðuneytisins um styrkveitinguna.