Útgáfa Samtaka um Kvennaathvarf

Á vegum Samtaka um kvennaathvarf hafa verið gefnir út fjölda bæklinga um heimilisofbeldi auk þess sem metnaður er lagður í greinaskrif og að halda utan um það sem ritað er um málefnið. Til að nálgast bæklinga, skýrslur og greinar á pappírsformi má hafa samband við skrifstofu Kvennaathvarfsins í síma 561 3740 og 561 3720 eða í netfangið sigthrudur@kvennaathvarf.is